Tilnefningar til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2020 eru teknar saman fyrir dómnefnd af CEO HUXUN

Question Title

* 1. Nafn, starfsheiti, vinnustaður og netfang þess stjórnanda sem tilnefndur er: (Leitað er að millistjórnanda/frumkvöðli/yfirstjórnanda)

Question Title

* 2. Viðkomandi sem tilnefndur er starfar sem:

Question Title

* 3. Merkið við þann faghóp sem helst tengist starfi eða áherslum þess stjórnanda sem tilnefndur er:

Question Title

* 4. Rökstuðningur

Vinsamlega hafið í huga eftirfarandi viðmið þegar kemur að rökstuðningi :

Forysta
Stjórnandinn er óskoraður leiðtogi, stuðlar að frelsi til athafna og nýtur virðingar út fyrir eigin vinnustað.

Árangur
Í starfi sínu stuðlar stjórnandinn að framgangi stefnu fyrirtækisins og að lykilárangursþáttum sé náð, ásamt því að stuðla að öflugu kjarnastarfi og markvissri upplýsingagjöf.

Nýsköpun og þróun
Í starfi sínu stuðlar stjórnandinn að frumleika, nýjum hugmyndum, aðferðum og bættu vinnulagi.

Rekstrarumhverfi
Stjórnandi stuðlar að samkeppnisforskoti með skarpri famtíðarsýn og þekkingu á þörfum viðskiptavina.

Rökstuðningur :
Ástæða þess að viðkomandi er tilnefndur (Hámark 350 orð)

Question Title

* 5. Merktu við þrjú til fimm atriði sem eru helstu styrkleikar/einkenni þessa stjórnanda - Raðið í styrkleikaröð (númer 1 mesti styrkur, númer 2 næst mesti styrkur, númer 3 þriðji mesti styrkur, númer 4 ....)

  1 2 3 4 5
Leiðtogi
Frumkvöðull
Hvetjandi stjórnandi
Árangursdrifinn
Markaðsþenkjandi
Jafnréttissinnaður
Sanngjarn/réttsýnn
Góð miðlun upplýsinga
Þroskar og þjálfar fólk
Liðamaður - skapar liðsheild
Skapar framtíðarsýn
Stefnumiðaður
Stuðlar að jákvæðni
Sannfærandi
Trúverðugur
Faglega leiðandi

Question Title

* 6. Nafn, starfstitill, vinnustaður og netfang þess sem tilnefnir viðkomandi stjórnanda eða eins meðmælanda
(Aðeins sýnilegt dómnefnd)

T