• English
  • Polski
  • Íslenska
Könnun þessi er framkvæmd af Vörðu-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og er ætluð félögum í Stéttarfélaginu Samstöðu. Markmið könnunarinnar er að kanna áherslur félagsfólks í aðdraganda kjarasamninga sem verða lausir í haust. 

Þér er hvorki skylt að svara einstökum spurningum né könnuninni í heild sinni. Svörin eru ekki persónugreinanleg og greining verður í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Niðurstöður könnunarinnar verða notaðar af ofangreindu stéttarfélagi.

Ef þú hefur spurningar um fyrirlögn eða framkvæmd könnunarinnar, vinsamlegast hafðu samband við Kristínu Hebu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Vörðu, í síma 535 5629.

Question Title

* 1. Hvert er kyn þitt?

Question Title

* 3. Hver er hjúskaparstaða þín?

Question Title

* 4. Hvaða menntun hefur þú?

Question Title

* 5. Hvert er ríkisfang þitt?

Question Title

* 6. Hvert er upprunaland þitt?

Question Title

* 9. Í hvaða stéttarfélagi ert þú?

Question Title

* 10. Hjá hverjum starfar þú?

Question Title

* 11. Í hvaða atvinnugrein starfar þú?

Question Title

* 12. Hverrt er starfshlutfall þitt?

Question Title

* 13. Ég er í:

Question Title

* 14. Hversu marga yfirvinnutíma vinnur þú að jafnaði á mánuði?

Question Title

* 15. Hverjar eru atvinnutekjur þínar fyrir skatt og annan frádrátt?

Question Title

* 16. Hver telur þú að lægstu laun þurfi að vera svo hægt sé að lifa af þeim? (í dag eru lægstu laun 368 þúsund krónur)

Næst koma spurningar sem tengjast kjarasamningum sem eru lausir haustið 2022 og hvað þú telur mikilvægast að stéttarfélagið leggi áherslu á í þeim viðræðum.

Question Title

* 17. Hvað telur þú raunhæfan samningstíma í næstu kjarasamningum?

Question Title

* 18. Ert þú tilbúin að endurskoða launasamsetninguna/vinnutímann í tengslum við kjarasamninga og með hvaða hætti?

Question Title

* 19. Hver eftirtalinna atriða telur þú mikilvægast að leggja áherslu á á samningstímanum varðandi réttindi (Merktu við 1 við það sem skiptir þig mestu máli, 2 við það sem skiptir þig næst mestu máli o.s.frv. Einnig er hægt að draga dálkana til og raða í samræmi við mikilvægi)?

Question Title

* 20. Í síðustu samningu var lögð áhersla á krónutöluhækkun til að hækka lægstu laun umfram önnur laun. Hvað telur þú mikilvægast að leggja áherslu á varðandi laun í komandi kjarasamningum? (Vinsamlegast merktu við eitt atriði)

Á því samningstímabili sem nú er í gildi og rennur út 1. nóvember næstkomandi og var þrjú ár hækkuðu taxtalaun að lágmarki um 90.000 krónur og önnur laun um 60.000. krónur . Hvað telur þú raunhæft að hækka laun í næstu samningum miðað við sama samningstíma, sem var þrjú ár:

Question Title

* 21. Taxtalaun hækki um

Question Title

* 22. Önnur laun hækki um

Question Title

* 23. Ert þú tilbúin(n) í verkfallsátök (án launa frá atvinnurekanda) til að ná fram þínum launakröfum?

 
33% of survey complete.

T